Vín októbermánaðar er Allouchery-Perseval Millésime 2015 Extra-Brut Premier Cru Víngerðarmaðurinn Emilien Allouchery er uppalinn á vínekrum fjölskyldu sinnar við þorpið Ecueil, rétt utan við borgina Reims. Hann lærði víngerðarfræði í Champagne og Bourgogne, en hélt síðan til Nýja-Sjálands og Suður-Afríku