Vín nóvembermánaðar er Sadi Malot Brut Authentique Premier Cru Lúxusvín nóvembermánaðar kemur frá fjölskyldufyrirtæki Sadi Malot. Vínhúsið var stofnað af Socrate Malot, en hann nefndi fyrirtækið eftir Sadi bróður sínum, sem fæddist daginn sem Sadi Carnot forseti Frakklands var myrtur.