Vín mánaðarins í janúar 2025 er Andre Chemin About Time Millésime 2011 Fyrsta lúxusvín ársins 2025 kemur frá vínhúsi André Chemin. André og Micheline Chemin stofnuðu fyrirtækið árið 1948 og hafa frá upphafi verið hluti af samvinnufélagi kampavínsbænda í þorpunum