Vín mánaðarins í mars 2025 er Paul Bara Grand Cru Extra Brut Bara-fjölskyldan hefur stundað vínrækt í Bouzy-héraði í tæp 200 ár. Paul Bara, sem víngerðin er kennd við, var fimmti ættliður Bara-fjölskyldunnar sem stundaði vínræktina en sá fyrsti sem