Vín mánaðarins í september 2025 er Hervieux-Dumez Premier Cru Les Grains Blancs Nature Vínhús Hervieux-Dumes er fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1920. Henri Hervieux var í franska hernum í fyrri heimstyrjöldinni og var sendur til Champagne. Þar kynntist hann Juliette