Vín mánaðarins í september 2025 er Collard-Picard ADN-Noir Blanc de Noirs Extra-Brut Collard-Picard er fjölskyldurekið kampavínhús í hjarta Champagne, sem hefur byggt upp orðspor sitt á blöndu af hefð og nýsköpun. Það var stofnað árið 1996 þegar Olivier Collard, af