Copied to clipboard

Vín mánaðarins

  • Home
  • /
  • Vín mánaðarins

Vín mánaðarins í desember 2024

Vín desember mánaðar er Hervieux-Dumez Special Club Brut Millesime 2018   Lúxusvín desembermánaðar er sannkallaður fjársjóður!  Vínið er framlag Hervieux-Dumez til Fjársjóðsklúbbs Champagne – Club

Lesa meira »

Vín mánaðarins í nóvember 2024

Vín nóvembermánaðar er Sadi Malot Brut Authentique Premier Cru Lúxusvín nóvembermánaðar kemur frá fjölskyldufyrirtæki Sadi Malot.  Vínhúsið var stofnað af Socrate Malot, en hann nefndi

Lesa meira »

Varavín (reserve wine)

Varavín (reserve wine) er mikilvægur þáttur í framleiðslu á hágæða kampavíni og gegnir lykilhlutverki í að tryggja samræmd gæði og sérkenni frá ári til árs.

Lesa meira »

Vín mánaðarins í október 2024

Vín októbermánaðar er árgangsvín frá Allouchery-Perseval – Extra Brut Premier Cru 2015. Við mælum með að þið prófið það með þorskhnökkum með japanskri sojasósu og ristuðum heslihnetum.

Lesa meira »