Vín desember mánaðar er Hervieux-Dumez Special Club Brut Millesime 2018 Lúxusvín desembermánaðar er sannkallaður fjársjóður! Vínið er framlag Hervieux-Dumez til Fjársjóðsklúbbs Champagne – Club Tresors de Champagne. Club Tresors var stofnaður árið 1971 af 12 rótgrónum fjölskylduvínhúsum í Champagne með
Vín nóvembermánaðar er Sadi Malot Brut Authentique Premier Cru Lúxusvín nóvembermánaðar kemur frá fjölskyldufyrirtæki Sadi Malot. Vínhúsið var stofnað af Socrate Malot, en hann nefndi fyrirtækið eftir Sadi bróður sínum, sem fæddist daginn sem Sadi Carnot forseti Frakklands var myrtur.
Varavín (reserve wine) er mikilvægur þáttur í framleiðslu á hágæða kampavíni og gegnir lykilhlutverki í að tryggja samræmd gæði og sérkenni frá ári til árs. Í Champagne-héraðinu er loftslagið óútreiknanlegt, og uppskeran getur verið mismunandi milli ára hvað varðar bragð,
Vín októbermánaðar er Allouchery-Perseval Millésime 2015 Extra-Brut Premier Cru Víngerðarmaðurinn Emilien Allouchery er uppalinn á vínekrum fjölskyldu sinnar við þorpið Ecueil, rétt utan við borgina Reims. Hann lærði víngerðarfræði í Champagne og Bourgogne, en hélt síðan til Nýja-Sjálands og Suður-Afríku
Það er komið að því – Kampavínsklúbbur Lúxusvína er farinn af stað! Það eru ennþá laus pláss í klúbbnum – komdu í klúbbinn á meðan þú getur!