Vín mánaðarins í september 2025 er Hervieux-Dumez Premier Cru Les Grains Blancs Nature Vínhús Hervieux-Dumes er fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1920. Henri Hervieux var í franska hernum í fyrri heimstyrjöldinni og var sendur til Champagne. Þar kynntist hann Juliette
Vín mánaðarins í ágúst 2025 er Jean Plener Grand Cru Cuvée Réservée Brut Maud Plener, sem heldur um taumana í vínhúsi Jean Plener, er sjöundi ættliður víngerðarmanna í fjölskyldunni. Vínekrurnar liggja við þorpið Bouzy sem er
Vín mánaðarins í júlí 2025 er Famille Delouvin Semper Fidelis XVII Áin Marne rennur letilega í gegnum Champagne og sameinast ánni Signu sem síðar fer í gegnum París á leið til sjávar. Í Marne-dalnum, vestur af Epernay, er helsta ræktunarsvæði
Vín mánaðarins í júní 2025 er Andre Chemin Lightbreaker Rosé André og Micheline Chemin stofnuðu fyrirtækið árið 1948 og hafa frá upphafi verið hluti af samvinnufélagi kampavínsbænda í þorpunum Sacy og Écueil, sem var stofnað sama ár. Samvinnufélagið leggur til
Vín mánaðarins í mars 2025 er Paul Bara Grand Cru Extra Brut Bara-fjölskyldan hefur stundað vínrækt í Bouzy-héraði í tæp 200 ár. Paul Bara, sem víngerðin er kennd við, var fimmti ættliður Bara-fjölskyldunnar sem stundaði vínræktina en sá fyrsti sem
Vín mánaðarins í mars 2025 er Guy de Chassey Grand Cru Blanc de Noirs Extra Brut Þorpið Louvois skammt frá Reims á sér langa sögu sem nær aftur til fyrri hluta 13. aldar. Á 17. öld
Vín mánaðarins í mars 2025 er Sadi Malot Les Alouettes Premier Cru Lúxusvín marsmánaðar kemur frá fjölskyldufyrirtæki Sadi Malot. Vínhúsið var stofnað af Socrate Malot, en hann nefndi fyrirtækið eftir Sadi bróður sínum, sem fæddist daginn sem Sadi Carnot forseti
Vín mánaðarins í febrúar 2025 er Allouchery-Perseval La Réserve Brut Fyrsta lúxusvínið sem við færðum ykkur kom frá vini okkar Emilien Allouchery og það er okkur sönn ánægja að færa ykkur annað vín frá honum. Emilien er uppalinn á vínekrum
Vín mánaðarins í janúar 2025 er Andre Chemin About Time Millésime 2011 Fyrsta lúxusvín ársins 2025 kemur frá vínhúsi André Chemin. André og Micheline Chemin stofnuðu fyrirtækið árið 1948 og hafa frá upphafi verið hluti af samvinnufélagi kampavínsbænda í þorpunum
Vín desember mánaðar er Hervieux-Dumez Special Club Brut Millesime 2018 Lúxusvín desembermánaðar er sannkallaður fjársjóður! Vínið er framlag Hervieux-Dumez til Fjársjóðsklúbbs Champagne – Club Tresors de Champagne. Club Tresors var stofnaður árið 1971 af 12 rótgrónum fjölskylduvínhúsum í Champagne með