Vín desember mánaðar er Hervieux-Dumez Special Club Brut Millesime 2018 Lúxusvín desembermánaðar er sannkallaður fjársjóður! Vínið er framlag Hervieux-Dumez til Fjársjóðsklúbbs Champagne – Club Tresors de Champagne. Club Tresors var stofnaður árið 1971 af 12 rótgrónum fjölskylduvínhúsum í Champagne með
Varavín (reserve wine) er mikilvægur þáttur í framleiðslu á hágæða kampavíni og gegnir lykilhlutverki í að tryggja samræmd gæði og sérkenni frá ári til árs. Í Champagne-héraðinu er loftslagið óútreiknanlegt, og uppskeran getur verið mismunandi milli ára hvað varðar bragð,
Vín októbermánaðar er Allouchery-Perseval Millésime 2015 Extra-Brut Premier Cru Víngerðarmaðurinn Emilien Allouchery er uppalinn á vínekrum fjölskyldu sinnar við þorpið Ecueil, rétt utan við borgina Reims. Hann lærði víngerðarfræði í Champagne og Bourgogne, en hélt síðan til Nýja-Sjálands og Suður-Afríku
Það er komið að því – Kampavínsklúbbur Lúxusvína er farinn af stað! Það eru ennþá laus pláss í klúbbnum – komdu í klúbbinn á meðan þú getur!