Vín mánaðarins í janúar 2025 er Andre Chemin About Time Millésime 2011 Fyrsta lúxusvín ársins 2025 kemur frá vínhúsi André Chemin. André og Micheline Chemin
Vín desember mánaðar er Hervieux-Dumez Special Club Brut Millesime 2018 Lúxusvín desembermánaðar er sannkallaður fjársjóður! Vínið er framlag Hervieux-Dumez til Fjársjóðsklúbbs Champagne – Club
Vín nóvembermánaðar er Sadi Malot Brut Authentique Premier Cru Lúxusvín nóvembermánaðar kemur frá fjölskyldufyrirtæki Sadi Malot. Vínhúsið var stofnað af Socrate Malot, en hann nefndi
Varavín (reserve wine) er mikilvægur þáttur í framleiðslu á hágæða kampavíni og gegnir lykilhlutverki í að tryggja samræmd gæði og sérkenni frá ári til árs.
Vín októbermánaðar er árgangsvín frá Allouchery-Perseval – Extra Brut Premier Cru 2015. Við mælum með að þið prófið það með þorskhnökkum með japanskri sojasósu og ristuðum heslihnetum.